Hannes Bjarni Hannesson

Hannes Bjarni Hannesson

Sjúkraþjálfari BSc

Nám:
Útskrifast frá Háskóla Íslands árið 2010

Starfsferill:
Starfaði hjá Landspítalanum við Hringbraut í 2 ár. Vann mest með endurhæfingu krabbameinsgreindra á blóðmeinadeild og krabbameinsdeild. Var í endurhæfingarteymi krabbameinsgreindra á þeim tíma. Vann einnig á þeim tíma á Sjúkrahótelinu við endurhæfingu eftir liðskipti aðgerðir.

Hef unnið á Eflingu síðan 2012.

Sjúkraþjálfari á HL- stöðinni (endurhæfing hjarta- og lungnasjúklinga á Bjargi) 2013-14

Sjúkraþjálfari meistaraflokks Þórs í knattspyrnu frá 2016-2020.

Sjúkraþjálfari á Lögmannshlíð dvalarheimili frá 2016 -2022.

Námskeið:
2012: Chris og Cara Moore. Næring
2012: Mike Boyle. Functional core training
2012: Charles Daley. Ólympískar lyftingar
2013: Stefán Ólafsson og Einar Einarsson. RehabTrainer essentials
2014: Chris Mallac og Stefán Ólafsson. RehabTrainer masterclass.
2015: Harpa Helgadóttir. Greining, úrræði og æfingar fyrir háls herðar og bak.
2015: Ríkharður Már Jósafatsson. Nálastungunámskeið – Dry needling
2017: IOC world conference prevention of injury & illness in sport
2018: Scandinavian Congress of Medicine & Science in Sport

Áhugasvið og annað:
 Almenn sjúkraþjálfun, hreyfing og líkamsrækt. Hef mikinn áhuga á forvörnum álagsmeiðsla ungs íþróttafólks en auk þess hef ég áhuga á endurhæfingu eftir slys/aðgerðir/krabbameinsmeðferðir þar sem meðferð byggist á almennri styrk og þrekþjálfun og undirbúning við endurkomu til vinnu.

Sat í stjórn stéttarfélags sjúkraþjálfara árið 2012.