Námskeið - yfirlit

24
Aug
      Þjálfun í vatni er ein besta hreyfing sem konur geta stundað á meðgöngu! Meðgöngusundleikfimi...
11
Nov
Í næstu viku hefst hópþjálfun einstaklinga sem farið hafa í liðskipti á mjöðm eða hné undir stjórn sjúkraþjálfara á Eflingu. Tímarnir verða frá kl 11:00-12:00 á þriðjudögum og föstudögum og greitt verður samkvæmt hóptaxta á beiðni. Til að skrá sig er hægt að hafa samband við afgreiðslu eflingar í síma 4612223 eða senda tölvupóstfang á...
Efling ehf Sjúkraþjálfun - Krónan 3. hæð Hafnarstræti 97 - 600 Akureyri - Sími 461 2223 Fax: 461 2224 - efling@eflingehf.is

Opið mán-fim 07:45-17:00, fös 07:45-16:00 (Lokað kl 16:00 alla daga frá 1.maí-31.ágúst).
Tekið saman af Oktagon slf