Þorleifur Stefánsson

Þorleifur Stefánsson

Sjúkraþjálfari BSc.

Menntun:
Útskrifaður frá HÍ 1980.
Lærði nálastungur í Svíþjóð 1993-1994.
Liðfræðinám (manualtherapy certification) 2000 frá University of St. Augustine, Florida.

Starfsferill:
Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað 1980-1981.
Sundsvalls Sjukhus, Svíþjóð 1981-1982.
Sjúkraþjálfun Kópavogs 1982-1984.
Sjúkarþjálfarinn Hafnarfirði 1984-1992.
Sjúkraþjálfun Garðabæjar 1989-1992.
Endurhæfingarsjúkrahúsið Boras, Svíþjóð 1992-1994.
Frösunda Center, endurhæfingarstöð Gautaborg 1994-1996.
Efling sjúkraþjálfun frá 1996.
Slitigtarteymi, Össur hf, Reykjavík, Clinical Specialist frá 2012 -2014.
Frá 2014 sjálfstætt starfandi ráðgjafi fyrir Slitgigtarteymi, Össur hf, Reykjavík.
Slitgigtarskóli  í Eflingu frá 2014

Áhugasvið og annað:
Sjúkraþjálfun vegna stoðkerfissjúkdóma og slysa.
Verkjameðferð.
Æfingameðferð.

Hefur starfað innan fræðslunefndar FÍSÞ og einnig í samninganefnd félagsins við Tryggingarstofnun Ríkisins.