Steinunn Ólafsdóttir

Steinunn Ólafsdóttir

Steinunn Ólafsdóttir

Sjúkraþjálfari BSc

Menntun:
MA í öldrunarfræði frá Háskóla Íslands 2011.
BSc í sjúkraþjálfun frá HÍ 1994.
Stúdenspróf frá Verzlunarskóla Íslands 1988.

Starfsferill:
2014- : Efling sjúkraþjálfun.
2013-2014: Hamrar, hjúkrunarheimili Mosfellsbæ.
2010-2013: Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð.
2001-2008: Öldrunarlækningadeild FSA, Kristnesi.
2000-2001: Endurhæfingardeild FSA, Kristnesi.
1999-2000: Bráðadeildir FSA.
1996-1999: South County Nursing and Rehabilitation Center, Rhode Island, USA.
1994 (júní-okt): Bráðadeildir LSH

Áhugasvið og annað:
Meðhöndlum og fyrirbyggjandi meðferð á aldurstengdum kvillum tengdum jafnvægi og stoðkerfi.
Vinnuvistfræði og fræðsla hvers konar um fyrirbyggjandi aðgerðir.