27 Jul

Ásta Þorsteinsdóttir

Ásta Þorsteinsdóttir

Framkvæmdastjóri – sjúkraþjálfari, BSc
asta@eflingehf.is

Menntun:
BSc í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands árið 1995.
Stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1990.

Starfsferill:
Hóf störf hjá Eflingu árið 1997 en starfaði einnig í Ólafsfirði á árunum 1997-1999.
Starfaði á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík árið 1996.
Starfaði sem sjúkraþjálfari hjá Hlíð til ársins 2022.
Framkvæmdastjóri Eflingar frá janúar 2017.

Námskeið:
Ýmis námskeið sem viðkoma sjúkraþjálfun s.s. nálastungur, sogæðanudd, þjálfun aldraðra, styrktarþjálfun, greining og meðferð háls- og bakvandamála o.fl.
Stjórnendanám hjá Stjórnendafræðslunni og Háskólanum á Akureyri.

Áhugasvið:
Almenn sjúkraþjálfun og sjúkraþjálfun aldraðra.
Sjúkraþjálfun vegna stoðkerfisvandamála og fyrirbyggjandi meðferðir.
Forvarnir og fræðsla um líkamsbeitingu og fl.