23Aug

Meðgöngusundleikfimi hefst aftur!

BeFunky Collage

Námskeið í meðgöngusundleikfimi hefst mánudaginn 29. ágúst 2016 í sundlaug Akureyrar (innilaug).  

Námskeiðin eru fjórar vikur og kennt er á mánudögum og miðvikudögum frá kl 16:15-17:00.

Umsjón með meðgöngusundinu hafa sjúkraþjálfarar á Eflingu sjúkraþjálfun,  þær Soffía Einarsdóttir, Þóra Hlynsdóttir, Rósa Tryggvadóttir og Iðunn E. Bolladóttir

 Nánari upplýsingar og skráning á netfanginu medgongusund@eflingehf.is og á www.eflingehf.is  

Erum líka á Facebook: Meðgöngusund Akureyri  https://www.facebook.com/groups/1302161719801747/