27Sep

Meðgöngusundleikfimi- síðasta námskeið fyrir jól!

Þjálfun í vatni er ein besta hreyfing sem konur geta stundað á meðgöngu!

Síðasta námskeið í meðgöngusundleikfimi fyrir jól hefst mánudaginn 9. október

Námskeiðin henta konum á öllum stigum meðgöngu og eftir fæðingu

Tímarnir verða á mánudögum og miðvikudögum kl 16:15-17 í innilaug Akureyrarlaugar.

Verðið er 16.000 kr fyrir 5 vikna námskeið.

Umsjón með námskeiðinu hafa sjúkraþjálfararnir Soffía Einarsdóttir, Þóra Hlynsdóttir og Iðunn Elfa Bolladóttir.

Nánari upplýsingar og skráning á medgongusund@eflingehf.is