21Mar

Meðgöngusundleikfimi

Nýtt námskeið í meðgöngusundleikfimi hefst mánudaginn 9.apríl.
Námskeiðið stendur í fjórar vikur, kennt er á mánudögum og miðvikudögum kl 16:15-17:00 í Sundlaug Akureyrar, innilaug.
Umsjón með námskeiðinu hafa Soffía Einarsdóttir, Þóra Hlynsdóttir og Rósa Tryggvadóttir, sjúkraþjálfarar á Eflingu sjúkraþjálfun.
Nánari upplýsingar og skráning á medgongusund@eflingehf.is