Fréttir - yfirlit

15
Oct
Sjúkraþjálfari frá Eflingu mun bjóða uppá aðstoð við val á dýnum í Rúmfatalagernum á Glerártorgi í dag laugardaginn 29. Október á milli 13:00 og 16:00. Endilega kíkið við ef þið hafið einhverjar spurningar.