Fréttir - yfirlit

22
Apr
Fjarmeðferð í sjúkraþjálfun - góð viðbót við þjónustu Eflingar. Við erum stolt af því að geta bætt þjónustu okkar og bjóðum nú upp á fjarmeðferð í sjúkraþjálfun. Sjúkraþjálfarar okkar eru allir komnir með tilskilin leyfi til að geta boðið upp á þessa þjónustu á öruggan máta í gegnum samþykktan hugbúnað. Það er gaman að segja frá því...
17
Apr
Viðskiptavinir athugið. Við stefnum á að opna aftur fyrir almenna sjúkraþjálfun þann 4. maí. Sjúkraþjálfarar okkar munu hafa samband við sína skjólstæðinga á næstu dögum og bjóða þeim tíma. Aðrir sem eru að bíða eftir að komast að í sjúkraþjálfun munu fá símhringingu um leið og tímar losna hjá okkur. Við munum ekki opna strax fyrir hóptímana...