Þórhallur Guðmundsson 

Þórhallur Guðmundsson

Sjúkraþjálfari BSc.

Nám:
Útskrifaðist 2009 frá University collage Sjælland Danmörku

Starfsferill:
Næstved kommune Danmörku 2009-2010
Efling sjúkraþjálfun Akureyri 2010-2011
Dronning Ingrids Hospital Grænlandi 2011-2012
Efling sjúkraþjálfun 2012-

Áhugasvið og annað:
Helsta áhugasvið mitt innan sjúkraþjálfunar er hlaupastílsgreining og hlaupastílsþjálfun. Ég sinni allri almennri sjúkraþjálfun og hef sérstaklega gaman af því að halda fyrirlestra. Ég hef haldið fyrirlestra um meðal annars vinnuvistfræði og líkamsbeytingu fyrir alla grunnskóla Akureyrar og mörg af helstu fyrirtækjum bæjarfélagsins.

Ég hef engan sérstakan áhuga á boltaíþróttum enda er nóg til af sjúkraþjálfurum sem vilja sinna þeim en ég hef sérstakan áhuga á dansi, hlaupum, reiðmennsku, fjallgöngum, skíða og snjóbrettaiðkun, crossfit og bardagaíþróttum.