Miguel Mateo Castrillo

Miguel Mateo Castrillo

Sjúkraþjálfari BSc

Menntun:
Útskrifaðist frá  University of Valladolid árið 2012.

Námskeið:
Nálastungunámskeið fyrir sjúkraþjálfara, Campus of Soria, Spánn 2013
Pilates námskeið fyrir sjúkraþjálfara, Santiago de compostela Spánn 2015.
Neuromeningeal treatment frá Barral institute á Akureyri 2018
Kinesioteip námskeið

Fyrri störf:
2017: Sjúkrahúsið á Neskaupstað
2018-2019: Bjarg Endurhæfing
Sjúkraþjálfari íslenska blaklandsliðs karla
Fyrrum sjúkraþjálfari liðs Katalóníu í blaki karla á Spáni.

Hef mikinn áhuga á íþróttasjúkraþjálfun.

Kristín Inga Pálsdóttir

Kristín Inga Pálsdóttir

Sjúkraþjálfari, BSc:

Menntun:
BSc í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands árið 2003 og sænskt starfsleyfi til sjúkraþjálfunar frá 2010.
Stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1999.

Starfsferill:
Hóf störf á Landspítala Háskólasjúkrahúsi, Landakoti árið 2003 og starfaði við endurhæfingu
aldraðra í dagþjálfun ásamt því að sjá um heilsurækt starfsfólks.
Sjúkrahúsið á Akureyri frá 2008 á öllum deildum
Sahlgrenska Universitetssjukhuset, Östra, á Stroke deild og smitsjúkdómadeild árið 2010
Berzelius Äldreboende frá 2012 -2017, sjúkraþjálfun fyrir íbúa öldrunarheimilisins og fræðsla
fyrir starfsfólk um vinnutækni og hjálpartækjanotkun.
Hóf störf á Eflingu ehf haustið 2017 við almenna sjúkraþjálfun

Námskeið:
Ýmis konar fræðsla og námskeið tengd sjúkraþjálfun:
Leiðbeinandanámskeið í stafgöngu 2004, Grindarbotn og grindarbotnsvandamál 2009,
Mælingar í sjúkraþjálfun 2010, Förflyttning með personlyft 2012,
Fysisk träning med fördjupning inom arbets- och träningsfysiologi 2016
BOA- námskeið til að að halda fræðslu um slitgigt og áhrif þjálfunar 2018
The Shoulder, Jeremy Lewis 2018

Áhugasvið og annað:
Hef áhuga á allri hreyfingu og útivist almennt og að fá fleiri til að finna ánægju af hreyfingu og þjálfun.
Hef stjórnað hópum eins og þjálfun fyrir fólk með slitgigt og eftir liðskipti, kvennaleikfimi,
Þrekhópi fyrir Grófina Geðverndarmiðstöð og sundleikfimikennslu.

Unnur Lilja Bjarnadóttir

Unnur Lilja Bjarnadóttir

Sjúkraþjálfari B.Sc.

Nám
B.Sc. í Sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 2014.
Stúdentspróf frá Menntaskólanum á Laugarvatni 2006.

Starfsferill
2014: Sjúkraþjálfari á taugadeild Landspítalans í Fossvogi.
2015: Bjarg Endurhæfing Akureyri
2016-2018: Sjúkraþjálfunin Hvolsvelli
2018 – Efling sjúkraþjálfun

Námskeið
2015 Greining, úrræði og æfingar fyrir háls, herðar og bak. Kennari: Dr. Harpa Helgadóttir
2015 Dynamic taping – Level one. Kennari: Valgeir Viðarsson
2015 Samtalsmeðferðir í hugrænni atferlismeðferð. Kennari: Dr. Agnes Agnarsdóttir
2017: Master class part I. Cervicogenic Headache and Dizziness. Kennarar: Deborah Falla og Martin B. Josefsen.
2017: Kennararéttindi til ungbarnasundkennslu.
2018: Kinetic Control. Multi Joint Synergies in Alignment and Co-ordination. Kennari: Mark Comerford.
2018: The shoulder: Theory & Practice. Kennari: Jeremy Lewis
2018: Top 20 Dry needling. Kennari: Christine Stebler Fische.

Áhugasvið
Almenn sjúkraþjálfun, barnasjúkraþjálfun.

Sálfræðingur. Aðalheiður Sigfúsdóttir.

Aðalheiður Sigfúsdóttir

Aðalheiður lauk BA prófi í sálfræði 2002 við Háskóla Íslands, MS prófi í
líf- og læknavísindum 2008 og Cand. Psych. prófi frá Háskóla Íslands
2014.

Í dag er Aðalheiður í sérfræðinámi í hugrænni atferlismeðferð hjá
Endurmenntun Háskóla Íslands auk þess að vinna að kennararéttindum í
núvitund með áherslu á endurtekið þunglyndi og verki.

Aðalheiður leggur áherslu á klíníska sálfræði fullorðinna og aldraðra.
Hún sinnir einnig einstaklingsviðtölum og hópmeðferð.

Einstaklingsmeðferð: Greining og meðferð við þunglyndi og
kvíðaröskunum, áfallastreitu, lágu sjálfsmati, verkjum og
sorgarúrvinnslu.

Hópmeðferð: Hugræn- atferlis og núvitundarmeðferð.

Aðalheiður býður upp á stuðnings- og meðferðarviðtöl við að takast á við
breytingar í daglegu lífi m.a. vegna færniskerðingar sökum veikinda
og/eða slysa.

Hún hefur langa þjálfun að vinna meö öldruðum og aðstandendum
m.a. vegna heilabilunarsjúkdóma og annarra sjúkdóma auk
missis/sorgarúrvinnslu. Hún sinnir einnig stuðningi og ráðleggingum til
fjölskyldumeðlima.

Aðalheiður er með viðveru á stofu á 3. hæð hjá Eflingu sjúkraþjálfun á þriðjudögum.

Hægt er að hafa samband í síma 8698867 eða netfangið: assa@salak.is