23Feb

Æfingamyndbönd á Youtube

Nýtt video á youtube síðu Eflingar, stöðugleikaþjálfun hryggs – vinna gegn snúningi.

Frábær æfing til að styrkja miðjuna (core þjálfun)

Tveir spilunarlistar eru inná youtube síðu Eflingar, annarsvegar styrktaræfingar og hinsvegar liðleikaæfingar.