17Apr

Nýtt video á youtube síðu Eflingar

Niðurtog með beina handleggi

Þessi æfing virkar bæði sem stöðugleikaæfing fyrir miðjuna og sem styrktaræfing fyrir axlarvöðva. Þessi æfing er sérstaklega góð fyrir þá sem vilja læra að koma í veg fyrir fettu í mjóbaki og styrkja kviðvöðvana.

Fyrir fleiri video er hægt að finna spilunarlista inná youtube síðu Eflingar

Smellið endilega á subscribe til að vera í áskrift og fáið þannig tilkynningar um leið og ný video koma inn á síðuna