20Aug

Breytingar í starfsmannamálum

Það eru talsverðar breytingar hjá Eflingu nú í haust.

Björn Pálsson hættir störfum og Stefán Ólafsson fer í nám til Skotlands.

Þorleifur Stefánsson kemur úr leyfi.

Nýir starfsemenn eru Þjóðbjörg Heiða Þorsteinsdóttir sem hefur störf í ágúst og Steinunn Arnars Ólafsdóttir sem hefur störf í september.  Bjóðum við þau öll velkomin til starfa um leið og við óskum Birni og Stefáni góðs gengis á nýjum slóðum.