Rósa Tryggvadóttir

Rósa Tryggvadóttir

Sjúkraþjálfari BSc.

Menntun:
Stúdentsprófa af náttúrufræðibraut frá VMA 1998
B.Sc í sjúkraþjálfun frá læknadeild HÍ 2004.

Námskeið:
Ortopedisk medecin, Bernt Ersson: Mjóbak, mjaðmagrind og mjöðm 2007
Kinesio Taping 2008
Evidence based Mc Connell approach to chronic knee problems 2008
Kinetic control: Movement dysfunction course 2008
Grunnnámskeið í nálastungumeðferð 2008
Orthopeadic Manual Therapy: Háls og taugavefur efri útlima 2009
Robert Donatelli: Pathophysiology & mechanics of the shoulder 2009
Robert Donatelli: Pathomechanics, evaluation and treatment of the hip, knee and foot 2010
Diane Lee: Treating the whole person. The integrated systems model for pain and disability 2011
Áhugahvetjandi samtal 2013

Starfsferill:
Endurhæfingardeild – LSH Grensási júní 2004 – okt 2006
Heilbrigðisstofnun Þingeyinga og Sjúkraþjálfunin á Laugum og Mývatni okt 2006 – maí
Efling sjúkraþjálfun maí 2007-

Áhugasvið og annað:
Almenn sjúkraþjálfun.
Starfsendurhæfing.
Þjálfun á meðgöngu.
Endurhæfing eftir heilablóðfall.
Sjúkraþjálfari á HL- stöðinni (endurhæfing hjarta- og lungnasjúklinga á Bjargi) 2007-2011.
Kenni meðgöngusund.
Kenni kvennaleikfimi.
Vinn með hópa í teymisvinnu við Starfsendurhæfingu Norðurlands Eystra.

 

Sævar Þór Sævarsson

Sævar Þór Sævarsson

Sjúkraþjálfari BSc.

Menntun:
Útskrifaður frá Háskóla Íslands 2005 með BSc. í sjúkraþjálfun.  Hef tekið námskeið í meðhöndlun hnévandamála hjá Alfio Albucini, kinesiotapenámskeið, nálastungunámskeið, námskeið í notkun EMG á hné og herðablöð, námskeið í liðlosun mjaðmargrindar og lendhryggjar o.fl.

Starfsferill:
Hef mest megnis unnið á Eflingu sjúkraþjálfun við almenna sjúkraþjálfun en auk þess við endurhæfingu aldraðra á Dvalarheimilinu Hlíð, heimasjúkraþjálfun og tekið að mér sjúkraþjálfun íþróttaliða. Framkvæmdastjóri Eflingar sjúkraþjálfunar frá haustinu 2014 til Janúar 2017.

Áhugasvið og annað:
Almenn sjúkraþjálfun, mjóbakstengdir verkir, háls- og axlarmeðferð og íþróttir.
Netfang: saevar_thor@hotmail.com, saevar@eflingehf.is

Árni Björn Þórarinsson

Árni Þórarinsson

Sjúkraþjálfari, BSc

Menntun:
Útskrifaður frá Háskóla Íslands með B.S. gráðu í sjúkraþjálfun 2008.

Ýmis námskeið eftir útskrift, m.a. Dry Needling nálastungur og námskeið tengd íþróttasjúkraþjálfun.

Starfsferill:
2008-2013 : Gáski-Sjúkraþjálfun, Reykjavík.
Hóf störf á Eflingu sjúkraþjálfun sumarið 2013.
Hef verið sjúkraþjálfari hjá Akureyri handboltafélagi frá hausti 2013.

Áhugasvið og annað:
Íþróttasjúkraþjálfun.
Meðhöndlun axlarsvæðis.

Þóra Hlynsdóttir

Þóra Hlynsdóttir

Sjúkraþjálfari BSc.

Menntun:
Stúdentspróf af náttúrufræðibraut frá MA 1996.
B.Sc. próf í sjúkraþjálfun frá læknadeild HÍ 2001.

Námskeið:
Ortopedisk Medicin, öxl og brjóstbak, maí 2003.
Ortopedisk Medicin, háls, maí 2004.
Ortopedisk Medicin, mjöðm og bak, maí 2005.

Starfsferill:
Sjúkraþjálfun Íslands, júní 2001- mai 2002.
Silurveien Sykehjem, Osló,  júní- ágúst 2002.
Bati – Sjúkraþjálfun, sept 2002- júlí 2007.
Efling sjúkraþjálfun, júlí 2007-.

Áhugasvið og annað:
Sjúkraþjálfari meistarflokks kvenna í handbolta hjá Gróttu-KR 2001-2003.
Stofnmeðlimur áhugahóps um kvennaheilsu.
Klínískur kennari við HÍ frá sept. 2003- maí 2007.
Kenni meðgöngusundleikfimi.
Mjaðmagrind/grindarlos.
Sjúkraþjálfun á meðgöngu.
Virk endurhæfing/þjálfun.
Kennsla/leiðsögn nema í sjúkraþjálfun.
Ofl.

Þorleifur Stefánsson

Þorleifur Stefánsson

Sjúkraþjálfari BSc.

Menntun:
Útskrifaður frá HÍ 1980.
Lærði nálastungur í Svíþjóð 1993-1994.
Liðfræðinám (manualtherapy certification) 2000 frá University of St. Augustine, Florida.

Starfsferill:
Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað 1980-1981.
Sundsvalls Sjukhus, Svíþjóð 1981-1982.
Sjúkraþjálfun Kópavogs 1982-1984.
Sjúkarþjálfarinn Hafnarfirði 1984-1992.
Sjúkraþjálfun Garðabæjar 1989-1992.
Endurhæfingarsjúkrahúsið Boras, Svíþjóð 1992-1994.
Frösunda Center, endurhæfingarstöð Gautaborg 1994-1996.
Efling sjúkraþjálfun frá 1996.
Slitigtarteymi, Össur hf, Reykjavík, Clinical Specialist frá 2012 -2014.
Frá 2014 sjálfstætt starfandi ráðgjafi fyrir Slitgigtarteymi, Össur hf, Reykjavík.
Slitgigtarskóli  í Eflingu frá 2014

Áhugasvið og annað:
Sjúkraþjálfun vegna stoðkerfissjúkdóma og slysa.
Verkjameðferð.
Æfingameðferð.

Hefur starfað innan fræðslunefndar FÍSÞ og einnig í samninganefnd félagsins við Tryggingarstofnun Ríkisins.