20Mar
Monthly Archives: March 2019
20Mar
03Mar
Meðgöngusundleikfimi – nýtt námskeið hefst mánudaginn 11. mars
Þjálfun í vatni er ein besta hreyfing sem konur geta stundað á meðgöngu.
Námskeið í meðgöngusundleikfimi hefst mánudaginn 11. mars 2019 í sundlaug Akureyrar (innilaug).
Námskeiðin eru fjórar vikur og kennt er á mánudögum og miðvikudögum frá kl 16:15-17:00.
Verð: 14.000 kr
Námskeiðin henta konum á öllum stigum meðgöngu og eftir fæðingu.
Umsjón með meðgöngusundinu hafa sjúkraþjálfarar á Eflingu sjúkraþjálfun,
Soffía Einarsdóttir, Þóra Hlynsdóttir og Iðunn E. Bolladóttir
Nánari upplýsingar og skráning á netfanginu medgongusund@eflingehf.is