Rósa Tryggvadóttir

Rósa Tryggvadóttir

Sjúkraþjálfari BSc.

Menntun:
Stúdentsprófa af náttúrufræðibraut frá VMA 1998
B.Sc í sjúkraþjálfun frá læknadeild HÍ 2004.

Námskeið:
Ortopedisk medecin, Bernt Ersson: Mjóbak, mjaðmagrind og mjöðm 2007
Kinesio Taping 2008
Evidence based Mc Connell approach to chronic knee problems 2008
Kinetic control: Movement dysfunction course 2008
Grunnnámskeið í nálastungumeðferð 2008
Orthopeadic Manual Therapy: Háls og taugavefur efri útlima 2009
Robert Donatelli: Pathophysiology & mechanics of the shoulder 2009
Robert Donatelli: Pathomechanics, evaluation and treatment of the hip, knee and foot 2010
Diane Lee: Treating the whole person. The integrated systems model for pain and disability 2011
Áhugahvetjandi samtal 2013

Starfsferill:
Endurhæfingardeild – LSH Grensási júní 2004 – okt 2006
Heilbrigðisstofnun Þingeyinga og Sjúkraþjálfunin á Laugum og Mývatni okt 2006 – maí
Efling sjúkraþjálfun maí 2007-

Áhugasvið og annað:
Almenn sjúkraþjálfun.
Starfsendurhæfing.
Þjálfun á meðgöngu.
Endurhæfing eftir heilablóðfall.
Sjúkraþjálfari á HL- stöðinni (endurhæfing hjarta- og lungnasjúklinga á Bjargi) 2007-2011.
Kenni meðgöngusund.
Kenni kvennaleikfimi.
Vinn með hópa í teymisvinnu við Starfsendurhæfingu Norðurlands Eystra.