Soffía Einarsdóttir

Soffía Einarsdóttir

Sjúkraþjálfari, BSc

Nám:
Útskrifuð frá HÍ 1998. Fékk starfsleifi í nálastungum frá landlækni eftir nám hjá Acupuncture Association árið 2002. Lauk námi í Manual Therapy við St. Augustine háskólann í Florída 2006.

Sótti nám til Danmörku í meðferð fólks með einkenni frá grindarbotni.

Auk ýmissa annarra styttri og lengri námskeiða. Mikið tekið af námskeiðum varðandi mjaðmagrind og grindarbotnsvandamálum og notkun sónars í sjúkraþjálfun. Sækir reglulega sérhæfð námskeið tengd mjaðmagrind og grindarbotni til Bandaríkjanna.

Starfsferill:
Starfað hjá Eflingu sjúkraþjálfun frá útskrift. Kennt meðgöngusund frá 2007 er ein af umsjónaraðilum bakskóla Eflingar.

Áhugasvið og annað:
Hefur mikinn áhuga á að aðstoða konur með að líða sem best á meðgöngunni og eftir meðgöngu og hafa góða grindarbotnsheilsu. Starfaði innan fræðslunefndar frá 2000-2003.

Almenn sjúkraþjálfun og líkamsrækt.

  •  Er í áhugahóp sjúkraþjálfara um kvennaheilsu .
  • Meðferð tengd vandamálum á meðgöngu.
  • Þvagleki og grindarbotnsþjálfun. Notkun bio-feedback við almenna sjúkraþjálfun og einnig við grindarbotnsþjálfun.
  • Sónarskoðun með séráherslu á skoðun djúpvöðva:  Þ.e grindarbotns, djúpra kvið og bakvöðva og tengsl þeirra við öndun og stóru hreyfivöðvana okkar, hægt er að panta tíma hjá henni til að fá mat á starfsemi þesssara vöðva.