Sigrún Jónsdóttir
Sjúkraþjálfari BSc
Nám:
Útskrifast frá Háskóla Íslands árið 1985.
Starfsferill:
Vann á endurhæfingarstöðinni Bjargi 1985-1996.
Stofnaði ásamt fleirum Efling Sjúkraþjálfun ehf. 1996 og vann þar til 2011.
Vann í Stígur Endurhæfing 2012 og 2013.
Kom aftur í Efligu haustið 2014.
Áhugasvið og annað:
Hef því mikla reynslu sem Sjúkraþjálfari eftir öll þessi ár og auk þess farið á margvísleg námskeið á ýmsum sviðum Sjukraþjálfunar.
Hef einnig lært höfuðbeina og spjaldhyggjarmeðferð, Farið í jógakennaranám í Kundalini jóga.
Hef einnig stjórnað ýmsum hópum eins og:
- Í Hjarta og lungna stöðinni.
- Fyrir barnshafandi konur, fræðsla og þjálfun.
- Bakskóla.
2012 Stofnaði ég Björkin heilsurækt sjúlraþjálfun fyrir krabbameinssjúklinga og langveika. Sem er staðsett í Eflingu. Björkin starfrækir; Sundleikfimi ,Styrktarþjálfun, Öndun og slökun, fyrir þessa hópa, ásamt einstaklingsmeðferð.
GSM:8622434/4612223
bjorkinheilsa@gmail.com