13Aug

Við bjóðum Miguel Mateo Castrillo velkominn til starfa á Eflingu

Miguel Mateo Castrillo hefur hafið störf á Eflingu
Miguel hefur áður unnið á Sjúkrahúsinu á Neskaupsstað og á Bjargi á Akureyri en hann er frá Spáni.
Hann sinnir allri almennri sjúkraþjálfun en hefur verið mikið með íþróttafólk.