Iðunn Elfa Bolladóttir

Iðunn Elfa Bolladóttir

Sjúkraþjálfari BSc

Nám:
B.Sc. í Sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 2010.
Stúdentspróf af Náttúrufræðibraut frá Menntaskólanum á Akureyri 2004.

Starfsferill:
2010- Efling Sjúkraþjálfun ehf.

NÁMSKEIÐ

2019 Sporting hip and groin
Kennari: James Moore

2019 Sportskongres í kaupmannahöfn
Ráðstefna um íþróttasjúkraþjálfun.

2018 Pelvic Health – þreyfing og meðferð á grindarbotni.
Kennt af Ruth Jones og Bill Taylor

2017 IOC World Conference on Prevention of Injury & Illness in Sport
Ráðstefna um forvarnir og meiðsl í íþróttum á vegum alþjóða ólympíusambandsins sem haldið var í Mónakó.
2015 Greining, úrræði og æfingar fyrir háls, herðar og bak, Félag sjúkraþjálfara
Kennari: Dr. Harpa Helgadóttir

2013 REHAB 545 -Functional Anatomy of the Spine, Trunk, Thorax,
Abdomen, & Pelvis í University of Washington. Fyrirlestrar í UW frá janúar til apríl.

2013 REHAB 548 – Clinical Kinesiology & Biomechanics í University of Washington frá apríl til júní.

2013 IDEA – Health and Fitness Association
Þjálfararáðstefna IDEA Personal Trainer Institude West,
sem haldin var í Seattle, USA.

2012 Top 20 Dry Needling, Félag Sjúkraþjálfara
Kennari: Christine Stebler Fische á vegum David G Simons Academy.

2011 Þjálfarabúðir, Keilir
Námskeið í styrktar- og ástandsþjálfun.
Kennarar: Dave Jack, Eric Cressey og Nick Tumminello.

2010 Þjálfarabúðir, Keilir
Námskeið í styrktar- og ástandsþjálfun.
Kennari: Mike Boyle.

Áhugasvið og annað:
Almenn sjúkraþjálfun, meðgöngusjúkraþjálfun og íþróttasjúkraþjálfun.

 

Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir

Sjúkraþjálfari BSc

Nám:
Útskrifast frá Háskóla Íslands árið 1985.

Starfsferill:
Vann á endurhæfingarstöðinni Bjargi 1985-1996.
Stofnaði ásamt fleirum Efling Sjúkraþjálfun ehf. 1996 og vann þar til 2011.
Vann í Stígur Endurhæfing 2012 og 2013.
Kom aftur í Efligu haustið 2014.

Áhugasvið og annað:
Hef því mikla reynslu sem Sjúkraþjálfari eftir öll þessi ár  og auk þess farið á margvísleg námskeið á ýmsum sviðum Sjukraþjálfunar.

Hef einnig lært höfuðbeina og spjaldhyggjarmeðferð, Farið í jógakennaranám í Kundalini jóga.

Hef einnig stjórnað ýmsum hópum eins og:

  • Í Hjarta og lungna stöðinni.
  • Fyrir barnshafandi konur, fræðsla og þjálfun.
  • Bakskóla.

2012 Stofnaði ég Björkin heilsurækt sjúlraþjálfun fyrir krabbameinssjúklinga og langveika. Sem er staðsett í Eflingu. Björkin starfrækir;  Sundleikfimi ,Styrktarþjálfun, Öndun og slökun, fyrir þessa hópa, ásamt einstaklingsmeðferð.

GSM:8622434/4612223
bjorkinheilsa@gmail.com

Hannes Bjarni Hannesson

Hannes Bjarni Hannesson

Sjúkraþjálfari BSc

Nám:
Útskrifast frá Háskóla Íslands árið 2010

Starfsferill:
Starfaði hjá Landspítalanum við Hringbraut í 2 ár. Vann mest með endurhæfingu krabbameinsgreindra á blóðmeinadeild og krabbameinsdeild. Var í endurhæfingarteymi krabbameinsgreindra á þeim tíma. Vann einnig á þeim tíma á Sjúkrahótelinu við endurhæfingu eftir liðskipti aðgerðir.

Hef unnið á Eflingu síðan 2012.

Sjúkraþjálfari á HL- stöðinni (endurhæfing hjarta- og lungnasjúklinga á Bjargi) 2013-14

Sjúkraþjálfari meistaraflokks Þórs í knattspyrnu frá 2016-2020.

Sjúkraþjálfari á Lögmannshlíð dvalarheimili frá 2016 -2022.

Námskeið:
2012: Chris og Cara Moore. Næring
2012: Mike Boyle. Functional core training
2012: Charles Daley. Ólympískar lyftingar
2013: Stefán Ólafsson og Einar Einarsson. RehabTrainer essentials
2014: Chris Mallac og Stefán Ólafsson. RehabTrainer masterclass.
2015: Harpa Helgadóttir. Greining, úrræði og æfingar fyrir háls herðar og bak.
2015: Ríkharður Már Jósafatsson. Nálastungunámskeið – Dry needling
2017: IOC world conference prevention of injury & illness in sport
2018: Scandinavian Congress of Medicine & Science in Sport

Áhugasvið og annað:
 Almenn sjúkraþjálfun, hreyfing og líkamsrækt. Hef mikinn áhuga á forvörnum álagsmeiðsla ungs íþróttafólks en auk þess hef ég áhuga á endurhæfingu eftir slys/aðgerðir/krabbameinsmeðferðir þar sem meðferð byggist á almennri styrk og þrekþjálfun og undirbúning við endurkomu til vinnu.

Sat í stjórn stéttarfélags sjúkraþjálfara árið 2012.

Rósa Tryggvadóttir

Rósa Tryggvadóttir

Sjúkraþjálfari BSc.

Menntun:
Stúdentsprófa af náttúrufræðibraut frá VMA 1998
B.Sc í sjúkraþjálfun frá læknadeild HÍ 2004.

Námskeið:
Ortopedisk medecin, Bernt Ersson: Mjóbak, mjaðmagrind og mjöðm 2007
Kinesio Taping 2008
Evidence based Mc Connell approach to chronic knee problems 2008
Kinetic control: Movement dysfunction course 2008
Grunnnámskeið í nálastungumeðferð 2008
Orthopeadic Manual Therapy: Háls og taugavefur efri útlima 2009
Robert Donatelli: Pathophysiology & mechanics of the shoulder 2009
Robert Donatelli: Pathomechanics, evaluation and treatment of the hip, knee and foot 2010
Diane Lee: Treating the whole person. The integrated systems model for pain and disability 2011
Áhugahvetjandi samtal 2013

Starfsferill:
Endurhæfingardeild – LSH Grensási júní 2004 – okt 2006
Heilbrigðisstofnun Þingeyinga og Sjúkraþjálfunin á Laugum og Mývatni okt 2006 – maí
Efling sjúkraþjálfun maí 2007-

Áhugasvið og annað:
Almenn sjúkraþjálfun.
Starfsendurhæfing.
Þjálfun á meðgöngu.
Endurhæfing eftir heilablóðfall.
Sjúkraþjálfari á HL- stöðinni (endurhæfing hjarta- og lungnasjúklinga á Bjargi) 2007-2011.
Kenni meðgöngusund.
Kenni kvennaleikfimi.
Vinn með hópa í teymisvinnu við Starfsendurhæfingu Norðurlands Eystra.

 

Sævar Þór Sævarsson

Sævar Þór Sævarsson

Sjúkraþjálfari BSc.

Menntun:
Útskrifaður frá Háskóla Íslands 2005 með BSc. í sjúkraþjálfun.  Hef tekið námskeið í meðhöndlun hnévandamála hjá Alfio Albucini, kinesiotapenámskeið, nálastungunámskeið, námskeið í notkun EMG á hné og herðablöð, námskeið í liðlosun mjaðmargrindar og lendhryggjar o.fl.

Starfsferill:
Hef mest megnis unnið á Eflingu sjúkraþjálfun við almenna sjúkraþjálfun en auk þess við endurhæfingu aldraðra á Dvalarheimilinu Hlíð, heimasjúkraþjálfun og tekið að mér sjúkraþjálfun íþróttaliða. Framkvæmdastjóri Eflingar sjúkraþjálfunar frá haustinu 2014 til Janúar 2017.

Áhugasvið og annað:
Almenn sjúkraþjálfun, mjóbakstengdir verkir, háls- og axlarmeðferð og íþróttir.
Netfang: saevar_thor@hotmail.com, saevar@eflingehf.is

Árni Björn Þórarinsson

Árni Þórarinsson

Sjúkraþjálfari, BSc

Menntun:
Útskrifaður frá Háskóla Íslands með B.S. gráðu í sjúkraþjálfun 2008.

Ýmis námskeið eftir útskrift, m.a. Dry Needling nálastungur og námskeið tengd íþróttasjúkraþjálfun.

Starfsferill:
2008-2013 : Gáski-Sjúkraþjálfun, Reykjavík.
Hóf störf á Eflingu sjúkraþjálfun sumarið 2013.
Hef verið sjúkraþjálfari hjá Akureyri handboltafélagi frá hausti 2013.

Áhugasvið og annað:
Íþróttasjúkraþjálfun.
Meðhöndlun axlarsvæðis.

Þóra Hlynsdóttir

Þóra Hlynsdóttir

Sjúkraþjálfari BSc.

Menntun:
Stúdentspróf af náttúrufræðibraut frá MA 1996.
B.Sc. próf í sjúkraþjálfun frá læknadeild HÍ 2001.

Námskeið:
Ortopedisk Medicin, öxl og brjóstbak, maí 2003.
Ortopedisk Medicin, háls, maí 2004.
Ortopedisk Medicin, mjöðm og bak, maí 2005.

Starfsferill:
Sjúkraþjálfun Íslands, júní 2001- mai 2002.
Silurveien Sykehjem, Osló,  júní- ágúst 2002.
Bati – Sjúkraþjálfun, sept 2002- júlí 2007.
Efling sjúkraþjálfun, júlí 2007-.

Áhugasvið og annað:
Sjúkraþjálfari meistarflokks kvenna í handbolta hjá Gróttu-KR 2001-2003.
Stofnmeðlimur áhugahóps um kvennaheilsu.
Klínískur kennari við HÍ frá sept. 2003- maí 2007.
Kenni meðgöngusundleikfimi.
Mjaðmagrind/grindarlos.
Sjúkraþjálfun á meðgöngu.
Virk endurhæfing/þjálfun.
Kennsla/leiðsögn nema í sjúkraþjálfun.
Ofl.

Þorleifur Stefánsson

Þorleifur Stefánsson

Sjúkraþjálfari BSc.

Menntun:
Útskrifaður frá HÍ 1980.
Lærði nálastungur í Svíþjóð 1993-1994.
Liðfræðinám (manualtherapy certification) 2000 frá University of St. Augustine, Florida.

Starfsferill:
Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað 1980-1981.
Sundsvalls Sjukhus, Svíþjóð 1981-1982.
Sjúkraþjálfun Kópavogs 1982-1984.
Sjúkarþjálfarinn Hafnarfirði 1984-1992.
Sjúkraþjálfun Garðabæjar 1989-1992.
Endurhæfingarsjúkrahúsið Boras, Svíþjóð 1992-1994.
Frösunda Center, endurhæfingarstöð Gautaborg 1994-1996.
Efling sjúkraþjálfun frá 1996.
Slitigtarteymi, Össur hf, Reykjavík, Clinical Specialist frá 2012 -2014.
Frá 2014 sjálfstætt starfandi ráðgjafi fyrir Slitgigtarteymi, Össur hf, Reykjavík.
Slitgigtarskóli  í Eflingu frá 2014

Áhugasvið og annað:
Sjúkraþjálfun vegna stoðkerfissjúkdóma og slysa.
Verkjameðferð.
Æfingameðferð.

Hefur starfað innan fræðslunefndar FÍSÞ og einnig í samninganefnd félagsins við Tryggingarstofnun Ríkisins.

20Aug

Breytingar í starfsmannamálum

Það eru talsverðar breytingar hjá Eflingu nú í haust.

Björn Pálsson hættir störfum og Stefán Ólafsson fer í nám til Skotlands.

Þorleifur Stefánsson kemur úr leyfi.

Nýir starfsemenn eru Þjóðbjörg Heiða Þorsteinsdóttir sem hefur störf í ágúst og Steinunn Arnars Ólafsdóttir sem hefur störf í september.  Bjóðum við þau öll velkomin til starfa um leið og við óskum Birni og Stefáni góðs gengis á nýjum slóðum.