16Aug

Starfsmannamál.

Stefán Ólafsson sjúkraþjálfari MTc.,
kemur á ný til starfa í byrjun september.

Stefán hefur undanfarið ár stundað meistaranmám í íþróttasjúkraþjálfun og lífaflfræði (Sports medicine and Biomechanic) við háskólann í Dundee Skotlandi.
http://www.orthopaedics.dundee.ac.uk/