Þjálfun eftir liðskipti
Í næstu viku hefst hópþjálfun einstaklinga sem farið hafa í liðskipti á mjöðm eða hné undir stjórn sjúkraþjálfara á Eflingu. Tímarnir verða frá kl 11:00-12:00 á þriðjudögum og föstudögum og greitt verður samkvæmt hóptaxta á beiðni.
Til að skrá sig er hægt að hafa samband við afgreiðslu eflingar í síma 4612223 eða senda tölvupóstfang á hannesbh@gmail.com þar sem fram kemur nafn, kt og símanúmer.