30Apr

5 leiðir til að bæta réttstöðulyftuna og hnébeygjuna


Langar þig að bæta réttstöðulyftuna og hnébeygjuna með því að læra 5 lykilatriði?

Komdu þá í Eflingu laugardaginn 06.maí kl 13:00 þar sem Hannes Bjarni Hannesson sjúkraþjálfari verður með fría fræðslu í kringum viðburðinn Akureyri á iði.

Til að sjá fleiri atburði á Akureyri á iði er hægt að fara inn á www.akureyriaidi.is

Sjáumst