15Oct

Sofðu betur – veldu vel

Sjúkraþjálfari frá Eflingu mun bjóða uppá aðstoð við val á dýnum í Rúmfatalagernum á Glerártorgi í dag laugardaginn 29. Október á milli 13:00 og 16:00.
Endilega kíkið við ef þið hafið einhverjar spurningar.

25_11_1

 

13May

Efling tekur þátt í Akureyri á iði

Laugardaginn 14.maí  verður í boði ókeypis fræðsla og verkleg kennsla í líkamstöðu og vinnuvistfræði frá kl 13:00 – 14:00 á Eflingu í Hafnarstræti 97

Hannes Bjarni sjúkraþjálfari á Eflingu mun verða á staðnum og veita fræðslu og leiðbeiningar.

Frítt inn og allir velkomnir

Hlökkum til að sjá ykkur 🙂

COPENHAGEN

04May

Efling 20 ára :)

20 ára afmæli Eflingar verður fagnað með fræðslu frá kl 11:00 til 13:00 laugardaginn 07.maí

30% afsláttur af ÖLLUM vörum þennan eina dag

Heitt á könnunni og léttar veitingar
Allir velkomnir

Dagskrá

Kl. 11:00 – Vöðvarafrit sýnd af öxl og hné og liðkunaræfingar á frauðrúllum, boltum og keflum
Kl. 11:30 – Hlaupagreining á háhraðamyndavél og styrkjandi æfingar af ýmsu tagi sýndar
Kl. 12:00 – Liðkunaræfingar og mikilvægar æfingar fyrir golfara og hjólreiðamenn sýndar
Kl. 12:30 – Umræður og fyrirspurnir

heimasíða