Unnur Lilja Bjarnadóttir

Unnur Lilja Bjarnadóttir

Sjúkraþjálfari B.Sc.

Nám

B.Sc. í Sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 2014.

Stúdentspróf frá Menntaskólanum á Laugarvatni 2006.

Starfsferill

2014: Sjúkraþjálfari á taugadeild Landspítalans í Fossvogi.

2015: Bjarg Endurhæfing Akureyri

2016-2018: Sjúkraþjálfunin Hvolsvelli

2018 – Efling sjúkraþjálfun

Námskeið

2015 Greining, úrræði og æfingar fyrir háls, herðar og bak. Kennari: Dr. Harpa Helgadóttir

2015 Dynamic taping – Level one. Kennari: Valgeir Viðarsson

2015 Samtalsmeðferðir í hugrænni atferlismeðferð. Kennari: Dr. Agnes Agnarsdóttir

2017: Master class part I. Cervicogenic Headache and Dizziness. Kennarar: Deborah Falla og Martin B. Josefsen.

2017: Kennararéttindi til ungbarnasundkennslu.

2018: Kinetic Control. Multi Joint Synergies in Alignment and Co-ordination. Kennari: Mark Comerford.

2018: The shoulder: Theory & Practice. Kennari: Jeremy Lewis

2018: Top 20 Dry needling. Kennari: Christine Stebler Fische.

Áhugasvið

Almenn sjúkraþjálfun, barnasjúkraþjálfun.

Peggy Funk

Peggy Funk

Graduated from University of
Illinois- Champaign Urbana with dual degrees:
Bachelors of Science in
Kinesiology/Sports Medicine and
Bachelors of Arts in Psychology in 1995
I was born and raised in Chicago, Illinois but recently lived in Seattle, Washington for 15 years.
I am the first American physiotherapist in Iceland. Iceland has fascinated me for over 18 years. I was fortunate to move to Akureyri in April 2018 and love living in a smaller town that feels relaxed but yet active.
Icelandic is a difficult language but I have been learning it on my own prior to moving here. I feel most comfortable speaking English, of course, but like to practice my Icelandic
with patients. Don’t be shy about speaking English with me.
We can learn together.

I have diverse experience in physiotherapy over the past 20
years but have concentrated on treating orthopedic conditions
with a combination of manual therapy, education, and active
exercise treatment for most of my career. I also have an interest
in cancer rehabilitation and working with athletes. With an
osteopathic background, I specialize in spinal problems especially
the neck, back, and pelvis. I believe it is important to assess
mechanics and movement patterns of the whole person to
address a problem.

Ég útskrifaðist frá University of Illinois- Champaign Urbana með tvær gráður, annarsvegar BS í Kinesiology/hreyfiaflsfræði og BA í sálfræði árið 1995

Ég er fyrsti Bandaríski sjúkraþjálfarinn sem vinnur á Íslandi.

Ísland hefur heillað mig í 18 ár. Ég var heppin að fá að flytja til Akureyrar í Apríl 2018 og elska að búa í minna bæjarfélagi sem hefur samt upp á margt að bjóða. íslenskan er erfitt tungumál en áður en ég flutti var ég byrjðu að læra uppá eigin spýtur. Mér finnst best að geta talað enskuna við skjólstæðinga en ég vil líka geta æft mig í íslenskunni. Við getum lært saman.

Ég hef fjölþætta reynslu í sjúkraþjálfun af 20 ára starfsreynslu en hef einblínt á  meðhöndlun stoðkerfiseinkenna með blöndu af manual therapy, fræðsu og þjálfun. Ég hef líka áhuga á endurhæfingu krabbameinsgreindra einstaklinga og íþróttamanna. Með Osteopatískann bakgrunn hef ég sérhæft mig í hryggvandamálum, sérstaklega háls, mjóbak og mjaðmagrind.

Ég tel mikilvægt að meta hreyfimunstur og mekaník einstaklinga til að takast á við vandamál þeirra.

Aðalheiður Sigfúsdóttir sálfræðingur

Aðalheiður Sigfúsdóttir

Aðalheiður lauk BA prófi í sálfræði 2002 við Háskóla Íslands, MS prófi í
líf- og læknavísindum 2008 og Cand. Psych. prófi frá Háskóla Íslands
2014.

Í dag er Aðalheiður í sérfræðinámi í hugrænni atferlismeðferð hjá
Endurmenntun Háskóla Íslands auk þess að vinna að kennararéttindum í
núvitund með áherslu á endurtekið þunglyndi og verki.

Aðalheiður leggur áherslu á klíníska sálfræði fullorðinna og aldraðra.
Hún sinnir einnig einstaklingsviðtölum og hópmeðferð.

Einstaklingsmeðferð: Greining og meðferð við þunglyndi og
kvíðaröskunum, áfallastreitu, lágu sjálfsmati, verkjum og
sorgarúrvinnslu.

Hópmeðferð: Hugræn- atferlis og núvitundarmeðferð.

Aðalheiður býður upp á stuðnings- og meðferðarviðtöl við að takast á við
breytingar í daglegu lífi m.a. vegna færniskerðingar sökum veikinda
og/eða slysa.

Hún hefur langa þjálfun að vinna meö öldruðum og aðstandendum
m.a. vegna heilabilunarsjúkdóma og annarra sjúkdóma auk
missis/sorgarúrvinnslu. Hún sinnir einnig stuðningi og ráðleggingum til
fjölskyldumeðlima.

Aðalheiður er með viðveru á stofu á 3. hæð hjá Eflingu sjúkraþjálfun á þriðjudögum.

Hægt er að hafa samband í síma 8698867 eða netfangið: assa@salak.is

27Oct

Íþróttaakademía Eflingar – Hefst í janúar 2018

Vilt þú minnka líkur á meiðslum, bæta þol, auka styrk og ná lengra í þinni íþrótt?

8 vikna námskeið fyrir unglinga á aldinum 14-18 ára.
Innifalið er þrekpróf, styrk og liðleikamælingar, skimun fyrir áhættuþáttum meiðsla og einstaklingsmiðað æfingaprógramm.
2 fyrirlestrar: Bráðameiðsli vs álagsmeiðsli og mikilvægi réttrar næringar fyrir íþróttafólk.
Hefst í janúar 2018.

Frábært tækifæri fyrir metnaðarfulla unglinga.

Nánari upplýsingar og skráning á hannesbh@gmail.com

Save

Save

Save

Save

Save

Save