24Aug

Meðgöngusundleikfimi

 

 

 

Þjálfun í vatni er ein besta hreyfing sem konur geta stundað á meðgöngu!

Meðgöngusundleikfimi hefst aftur mánudaginn 4. september.

Námskeiðin henta konum á öllum stigum meðgöngu og eftir fæðingu

Tímarnir verða á mánudögum og miðvikudögum kl 16:15-17 í innilaug Akureyrarlaugar.

Verðið er 13.500 kr fyrir 4 vikna námskeið.

Umsjón með námskeiðinu hafa sjúkraþjálfararnir Soffía Einarsdóttir, Þóra Hlynsdóttir og Iðunn Elfa Bolladóttir.

Nánari upplýsingar og skráning á medgongusund@eflingehf.is

11Nov

Þjálfun eftir liðskipti

Í næstu viku hefst hópþjálfun einstaklinga sem farið hafa í liðskipti á mjöðm eða hné undir stjórn sjúkraþjálfara á Eflingu. Tímarnir verða frá kl 11:00-12:00 á þriðjudögum og föstudögum og greitt verður samkvæmt hóptaxta á beiðni.

Til að skrá sig er hægt að hafa samband við afgreiðslu eflingar í síma 4612223 eða senda tölvupóstfang á hannesbh@gmail.com þar sem fram kemur nafn, kt og símanúmer.

thjalfun-eftir-lidskipti

23Aug

Meðgöngusundleikfimi hefst aftur!

BeFunky Collage

Námskeið í meðgöngusundleikfimi hefst mánudaginn 29. ágúst 2016 í sundlaug Akureyrar (innilaug).  

Námskeiðin eru fjórar vikur og kennt er á mánudögum og miðvikudögum frá kl 16:15-17:00.

Umsjón með meðgöngusundinu hafa sjúkraþjálfarar á Eflingu sjúkraþjálfun,  þær Soffía Einarsdóttir, Þóra Hlynsdóttir, Rósa Tryggvadóttir og Iðunn E. Bolladóttir

 Nánari upplýsingar og skráning á netfanginu medgongusund@eflingehf.is og á www.eflingehf.is  

Erum líka á Facebook: Meðgöngusund Akureyri  https://www.facebook.com/groups/1302161719801747/