27Oct

Íþróttaakademía Eflingar – Hefst í janúar 2018

Vilt þú minnka líkur á meiðslum, bæta þol, auka styrk og ná lengra í þinni íþrótt?

8 vikna námskeið fyrir unglinga á aldinum 14-18 ára.
Innifalið er þrekpróf, styrk og liðleikamælingar, skimun fyrir áhættuþáttum meiðsla og einstaklingsmiðað æfingaprógramm.
2 fyrirlestrar: Bráðameiðsli vs álagsmeiðsli og mikilvægi réttrar næringar fyrir íþróttafólk.
Hefst í janúar 2018.

Frábært tækifæri fyrir metnaðarfulla unglinga.

Nánari upplýsingar og skráning á hannesbh@gmail.com

Save

Save

Save

Save

Save

Save

11Nov

Þjálfun eftir liðskipti

Í næstu viku hefst hópþjálfun einstaklinga sem farið hafa í liðskipti á mjöðm eða hné undir stjórn sjúkraþjálfara á Eflingu. Tímarnir verða frá kl 11:00-12:00 á þriðjudögum og föstudögum og greitt verður samkvæmt hóptaxta á beiðni.

Til að skrá sig er hægt að hafa samband við afgreiðslu eflingar í síma 4612223 eða senda tölvupóstfang á hannesbh@gmail.com þar sem fram kemur nafn, kt og símanúmer.

thjalfun-eftir-lidskipti

15Oct

Sofðu betur – veldu vel

Sjúkraþjálfari frá Eflingu mun bjóða uppá aðstoð við val á dýnum í Rúmfatalagernum á Glerártorgi í dag laugardaginn 29. Október á milli 13:00 og 16:00.
Endilega kíkið við ef þið hafið einhverjar spurningar.

25_11_1

 

13May

Efling tekur þátt í Akureyri á iði

Laugardaginn 14.maí  verður í boði ókeypis fræðsla og verkleg kennsla í líkamstöðu og vinnuvistfræði frá kl 13:00 – 14:00 á Eflingu í Hafnarstræti 97

Hannes Bjarni sjúkraþjálfari á Eflingu mun verða á staðnum og veita fræðslu og leiðbeiningar.

Frítt inn og allir velkomnir

Hlökkum til að sjá ykkur 🙂

COPENHAGEN